Þung orð féllu á Alþingi í dag þegar atvinnuvegaráðherra hvatti sjálfstæðis- og framsóknarmenn til að láta af málþófi í umræðu um fjárlagafrumvarpið. Ráðherra var á móti sakaður um hræðsluáróður.
↧