Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er mættur í Héraðsdóm Reykjavíkur til þess að gefa skýrslu í Vafningsmálinu. Með Bjarna í för var Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður hans.
↧