Karl Wernersson, sem var stærsti eigandi Milestone, mætti ekki í Héraðsdóm Reykjavíkur til að bera vitni í Vafningsmálinu þótt gert hafi verið ráð fyrir honum á vitnalista.
↧