Maðurinn sem stakk sér á eftir vinkonu sinni eftir að hún datt af brú í Kaupmannahöfn um helgina segir þau bæði á batavegi þótt þau séu nokkuð marin á líkama og sál eftir volkið. Hann segist lítið muna annað en hve myrkrið var mikið í vatninu.
↧