400 milljörðum hefur verið velt yfir á heimilin frá hruni vegna verðtryggingarinnar, segir Ólafur Ísleifsson. Hann lýsti skoðunum sínum á verðtryggingunni í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag.
↧