Vatnskónginum Jóni Ólafssyni hefur verið gert að endurgreiða tæplega hálfan milljarð sem félagið Jervistone Ltd fékk árið 2006 en Jón gekkst í sjálfsskuldaábyrgð fyrir fyrirtækið sem var staðsett á Bresku jómfrúareyjunum.
↧