Vopnaður karlmaður hleypti af skotvopni þegar hann réðst inn í söluturn í Reykjavík seint í gærkvöldi. Lögreglan leitar mannsins.
↧