Vopnað rán var framið í söluturninum á Grundarstíg um kl. 23.30 í gærkvöldi. Ræninginn komst undan með eitthvað af reiðufé en ekki liggur ljóst fyrir um hve háa upphæð var að ræða.
↧