Erlendum ferðamönnum þótti meira til íslenskra ferðamannastaða koma í september en í ágúst. Þetta er niðurstaða nýrrar könnunar á upplifun erlendra ferðamanna.
↧