Palestínski mannréttindafrömuðurinn dr. Mustafa Barghouthi heldur erindi á opnum fundi Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, Félagsins Íslands-Palestínu og utanríkisráðuneytisins í dag.
↧