Einn sakborninganna tíu úr sakamálinu sem kennt er við Annþór Karlsson og Börk Birgisson hefur verið ákærður á nýjan leik, nú fyrir tvær líkamsárásir og fleiri afbrot.
↧