Ófremdarástand er að verða á vegum við Eyjafjörð vegna lausagöngu hrossa á þjóðvegum, sem komast nú allra sinna ferða þar sem girðingar eru víða á kafi í snjó.
↧