Dekkjum var stolið undan bifreið á athafnasvæði Guðmundar Tyrfingssonar ehf., í Fosstúni á Selfossi í síðustu viku. Bifreiðin var svo skilin eftir á trékubbum. Alls voru sjö þjófnaðir kærðir til lögreglu í síðustu viku.
↧