Göran Persson, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, er væntanlegur til Íslands í vikunni. Hann var forsætisráðherra á árunum 1996-2006. Hann mun halda fyrirlestur í Hátíðarsal Háskóla Íslands á morgun.
↧