Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í gær eignarhaldsfélagið Smáralind ehf., dótturfélag fasteignafélagsins Regins, af 1,3 milljarða króna kröfu þrotabús Norðurturnsins.
↧