Dregið hefur úr sýkingu íslensku síldarinnar, sem veiðst hefur undanfarnar vikur á Breiðafirði, og fer megnið af henni nú til manneldis.
↧