Búist er við stormi, meira en 20 metrum á sekúndu, suðaustanlands í kvöld og sunnan og vestan til á landinu á morgun. Klukkan þrjú í dag var austan- og norðaustanátt, hvöss syðst á landinu og einnig sums staðar NV-til, annars talsvert hægari.
↧