Íslendingar eru sú þjóð sem er helst rekin frá Noregi sé miðað við höfðatölu. Þetta kom fram í spjalli félaganna í Reykjavík síðdegis við kennarann Guðna Ölversson sem er búsettur í Noregi.
↧