Ögmundur Jónasson hélt kröftuga ræðu á mótmælum fyrir utan bandaríska sendiráðið í kvöld, en þar gerði hann meðal annars orð innanríkisráðherra Ísraels, um að hann vildi sprengja Palestínu aftur til miðalda, að umtalsefni.
↧