Alls bjuggu 319.560 manns á Íslandi í lok nýliðins árs, 160.360 karlar og 159.200 konur. Landsmönnum fjölgaði um 470 á ársfjórðungnum. Erlendir ríkisborgarar voru 20.930 og á höfuðborgarsvæðinu bjuggu 203.570 manns.
↧