Á morgun verður þeirra minnst sem látist hafa í umferðarslysum. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, verður viðstaddur athöfn við bráðamótttöku Landspítala í Fossvogi.
↧