Þjóðarbúið hefur ekki efni á því að þrotabú Kaupþings og Glitnis greiði kröfuhöfum á of skömmum tíma, segir framkvæmdastjóri fjármálastöðugleika Seðlabankans.
↧