Lagt er til að námstími til stúdentsprófs verði styttur um tvö ár og að gripið verði til sérstakra aðgerða strax í grunnskólum til að draga úr brotthvarfi framhaldsskólanemenda.
↧