Þeir sem afplána dómsektir vegna skattalagabrota geta unnið af sér allt að tvö hundruð þúsund krónur á klukkustund með því að sinna samfélagsþjónustu. Skattrannsóknastjóri segir núverandi kerfi skila sér í vægari refsingum fyrir þá sem mest skulda.
↧