Kuldi, nýjasta glæpsasaga Yrsu Sigurðardóttur, verður fyrst um sinn aðeins fáanleg sem rafbók. Hún fer í sölu á vefnum eBækur.is í kvöld klukkan 23.59.
↧