Rúmlega fjögurra metra ölduhæð er nú í Landeyjahöfn og fellur því næsta ferð Herjólfs niður frá Vestmannaeyjum klukkan hálf sex, og frá Landeyjahöfn klukkan sjö. Næsta tilkynning verður gefin út klukkan sex, varðandi ferðir frá Vestmannaeyjum kl.
↧