Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sendi Barack Obama forseta Bandaríkjanna í morgun heillaóskir frá sér, Dorrit og íslensku þjóðinni í tilefni af sigri hans í forsetakosningunum.
↧