Fangelsisstjórinn og fyrrverandi þingmaðurinn, Margrét Frímannsdóttir, hefur lýst yfir stuðningi við Katrínu Júlíusdóttur í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi.
↧