Stjórn Samtaka atvinnulífins samþykkti í dag ályktun þar sem LÍÚ er heimilað að taka ákvörðun um verkbann sem nær til sjómanna sem starfa hjá aðildarfyrirtækjum sambandsins.
↧