Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, hefur tilkynnt formanni kjörstjórnar Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Norðausturkjördæmi að hann muni taka þátt í forvali flokksins vegna komandi alþingiskosninga.
↧