Alls drápust 3.540 kindur í óveðrinu mikla í September í Þingeyjasýslu og Eyjafirði. Þetta kemur fram í gögnum sem ráðunautar á svæðinu hafa skilað til Bjargráðasjóðs, og fjalla er um á þingeyska fréttamiðlinum 641.is.
↧