Nýja skiltið kemur í kjölfar vinnu við áhættumat eftir að banaslys varð í Reynisfjöru þann 10. febrúar síðastliðinn þegar erlendur ferðamaður drukknaði þar.
↧