Víkingaskipið Vésteinn, sem sökk við flotbryggju í gömlu höfninni í Reykjavík í gærkvöldi, náðist á flot seint í gærkvöldi og var híft upp á bryggju.
↧