Aðalfundur Lögreglufélags Austurlands, samþykkti á aðalfundi sínum, sem haldinn var á Seyðisfirði í gær, að skorar á stjórnvöld að bregðast ekki þeirri frumskyldu sinni að vernda og þjóna þegnum landsins, eins og það er orðað í áskoruninni.
↧