Gera þarf varúðarráðstafanir þegar svokallaðar sparperur brotna og alltaf þarf að skila þeim í sérstök ílát á endurvinnslustöðum. Fréttastofa fékk sérfræðing hjá Umberfisstofnun til að sýna réttu handtökin við þessar perur.
↧