Ef erfðagreining yrði gerð á öllum hundum hér á landi væri tiltölulega auðvelt að hafa upp á þeim hundaeigendum sem skilja skít eftir ferfætlinga sína á víðavangi. Tvöhundruð íslenskir hundar hafa þegar verið greindir.
↧