Skúli Helgason, varaformaður allsherjar- og menntamálanefndar, vill að stofnuð verði sérstök undirnefnd nefndarinnar sem fari yfir ferla kynferðisbrotamála á Íslandi. Að sögn hans fékk tillagan góðan hljómgrunn á nefndarfundi á mánudag.
↧