Snorri Óskarsson, oftast kenndur við Betel-söfnuðinn, segist enn bíða eftir svörum frá innanríkisráðuneytinu en hann krafði ráðuneytið svara eftir að honum var sagt upp sem kennari hjá Akureyrarbæ síðasta vor.
↧