$ 0 0 Hitinn í borginni náði 20 stigum í dag í fyrsta sinn í sumar. Dagurinn er enn ekki allur og því gæti hitinn skriðið enn hærra.