Sprengjuleit er lokið í flugvélinni sem lenti óvænt á Keflavíkurflugvelli í morgun. Engin sprengja fannst í vélinni. Vél mun koma og sækja farþegana seinna í dag og er áætlað að þeir fari í loftið um hálfsjö.
↧