Maðurinn sem fluttur var með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi í nótt var útskrifaður af slysadeild á hádegi í dag en hann reyndist minna slasaður en talið var í fyrstu.
↧