Karlmaður var sleginn hnefahöggi í andlitið fyrir utan skemmtistað á Ísafirði í morgun með þeim afleiðingum að hann fékk gat á höfuðið og tennur brotnuðu í honum.
↧