Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur tilkynnt að strandveiðum í ágúst, á svæði eitt, eða frá Snæfellsnesi inn í Ísafjarðardjúp, skuli ljúka á miðnætti. Bátarnir fá því aðeins tvo veiðidaga á þessu svæði í mánuðinum.
↧