$ 0 0 VestmannaeyjarÞað var handagangur í öskjunni þegar Eyjamönnum var leyft að stika út svæði fyrir tjöld sín í Herjólfsdal í gær.