Það er aldrei róleg stund hjá leiðsögumönnum ferðaskrifstofu Íslenskra fjallaleiðsögumanna. Þegar markaðsfulltrúinn bað um ljósmynd af piltunum ákváðu þeir að sýna honum hvernig atvinnumenn í fjallaferðum gera hlutina.
↧