Gunnari Helga Kristinssyni, prófessor í stjórnmálafræði, þykir merkilegt hvílík aukning hefur nú orðið á utankjörfundaratkvæðum frá síðustu kosningum. Ástæðuna má mögulega rekja til aukins áhuga á kosningunum.
↧