Ökumenn geta sparað sér á annað hundrað þúsund krónur á ári með því að velja sér sparneytnari bíla. Þetta segir framkvæmdastjóri Orkuseturs Orkustofnunar og hann bendir á að þetta sé hægt með því að velja sambærilegan bíl.
↧