Kappræður forsetaframbjóðenda í Hörpu eru aðgengilegar í heild sinni á Vísi. Þær fóru fram í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi í gær og verða endursýndar á Stöð 2 Extra í kvöld klukkan 19.15.
↧