Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem ákvörðun innanríkisráðherra um framsal dansks ríkisborgara til Slóvakíu var staðfest.
↧