Þrettán ára stúlka olli umferðaróhappi á gatnamótum í Reykjavík eftir hádegi í gær. Þegar lögreglumenn komu á vettvang mátti sjá að þar hafði orðið aftanákeyrsla.
↧